Breytingar á verðskrá 2019

Breytingar hafa verið gerðar á verðskrá fyrir komandi sauðfjársláturtíð

Álag verður 11% í viku 36 og einnig í viku 37. Álag í viku 38 er 4%.

Innlegg verður greitt á föstudegi eftir sláturviku. Sjá greiðslufyrirkomulag hér fyrir neðan.

Sláturtímabil         

Greitt 

Vika 36 & 37

20. sept 2019

Vika 38 

27. sept 2019 

Vika 39 

4. okt 2019 

Vika 40

11. okt 2019 

Vika 41

18. okt 2019 

Vika 42 

25. okt 2019 

Vika 43

1. nóv 2019 

 

Hér má nálgast nýjan verðlista fyrir haustið 2019.