Dýravelferð

Eftirlitsdýralæknar Matvælastofnunar hafa á þessu ári afhent átta aðilum á vegum SAH Afurða ehf. 

Hópur 1

hæfnisskírteini í vernd dýra við aflífun.  Opinberar kröfur eru þær að allir þeir er koma að meðhöndlun dýra fyrir og við slátrun hafi til þess þekkingu á dýravelferð, hegðun sláturdýra, hvernig aðbúnaði í sláturhúsi skuli háttað, deyfingaaðferðum og að geta metið meðvitund dýra og árangur blæðingar, allir þessir aðilar stóðust bæði bókleg og verkleg próf með sóma. 

 

Á fyrri myndinni eru frá vinstri

Robert Wika eftirlitsdýralæknir Mast, Jakob Sigurjónsson fjárflutningaaðili, Hóli, Lárus Blöndal starfsmaður SAH Afurða ehf., Árný Sif Jónasdóttir starfsmaður SAH Afurða ehf., Magnús Rúnar Sigurðsson réttarstjóri SAH Afurða ehf og dýravelferðfulltrúi, Klara Wika eftirlitsdýralæknir Mast og Gísli Garðarsson sláturhússtjóri SAH Afurða ehf.

 

Hópur 2

Á seinni myndinni eru frá vinstri

Rafal Trochim starfsmaður SAH Afurða ehf., Stanislaw Swedra starfsmaður SAH Afurða ehf., Robert Wika eftirlitsdýralæknir Mast, Klara Wika eftirlitsdýralæknir Mast, Gísli Garðarsson sláturhússtjóri SAH Afurða ehf, Rúnar Örn Guðmundsson fjárflutningaaðili Síðu, Ásmundur Sigurkarlsson dýravelferðafulltrúi SAH Afurða ehf.