Uppbætur

SAH Afurðir ehf. hefur ákveðið að félagið greiði 3% uppbætur á innlagt dilkakjöt vegna haustslátrunar 2019 til viðbótar við þau 3% sem voru greidd 14. febrúar síðastliðin. Greitt verður föstudaginn 24. júlí 2020.