Álag á nautakjöt

Norðlenska og SAH Afurðir greiða 10% álag á alla gripi yfir 200kg nema N gripi þar sem greitt er 5% álag á gripi yfir 250kg.  Álagið kemur ofan á grunnverðskrá fyrir nautakjöt hjá félögunum.

Kjarnafæði Norðlenska hf., í gengnum dótturfélögin Norðlenska og SAH Afurðir, vill með þessu álagi hverja bændur til aukinnar ásetningar á nautkálfum enda er framleiðsla nautakjös innanlands talsvert undir eftirspurn.  

Tekið er á móti sláturpöntunum í síma 469-4501 á Blönduósi og 469-4502 á Akureyri.

Verðskrá og álagsgreiðslur má nálgast hér.