Fréttir

Álag á sauðfjárinnlegg haustið 2024

Álag á sauðfjárinnlegg eftir sláturvikum haustið 2024 hjá sláturhúsum Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi og Húsavík verður samkvæmt töflu að neðan.
Lesa meira

Aðalfundur Sölufélags Austur Húnvetninga svf.

Aðalfundur Sölufélags Austur Húnvetninga svf. verður haldinn þann 18. apríl n.k. í mötuneyti Kjarnafæði Norðlenska hf á Blönduósi Fundurinn hefst kl. 13:00.
Lesa meira

Bændafundir

Bændafundir verða haldnir 11. og 12. apríl.
Lesa meira

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga verður haldinn á skrifstofu Kjarnafæði Norðlenska hf á Blönduósi, fimmtudaginn 11.apríl 2024 kl. 13:00
Lesa meira

Skert þjónusta næstu daga vegna starfsmannaferðar

Kæri viðskiptavinur Vegna starfsmannaferðar verður skert þjónusta hjá starfstöð Kjarnafæðis Norðlenska Blönduósi, fimmtudaginn 30 nóv og föstudaginn 1 des Ef þú ert með erindi sem getur ekki beðið má hafa samband í síma 469-4500 Starfsfólk Kjarnafæði Norðlenska á Blönduósi
Lesa meira

Síðasti sláturdagur

Síðasti sláturdagur þetta haustið er þriðjudaginn 31.október. Hægt er að koma með fé á milli klukkan 08:00 og 12:00. Ekki verður tekið við fé eftir þann tíma. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur í tölvupósti, gunnhildur@kn.is eða sah@sahun.is
Lesa meira

Verðskrá fyrir innmat

Hér má finna verðskrá á dilkum og innmat.
Lesa meira

Sala á nýslátruðum dilkum og innmat hafin

Sala á nýslátruðum dilkum og innmat frá SAH Afurðum er að hefjast og mun hún standa til 7 október.
Lesa meira

Verðskrá sauðfjár 2023 - uppfærð

Verðskrá sauðfjár haustið 2023 hefur verið uppfærð.
Lesa meira

Bændafundur 17.ágúst

SAH Afurðir ehf boða til bændafundar fimmtudaginn 17.ágúst 2023 í mötuneyti SAH Afurða kl: 12:00. Boðið verður upp á mat. Á fundinum verður rætt um komandi sláturtíð og fl.
Lesa meira