Fréttir

Nýtt verð á hrossum

Frá og með 23. febrúar tók í gildi ný verðskrá á hrossum. Sjá nánar undir hrossakaflanum.
Lesa meira

Sauðfjárslátrun

Sauðfjárslátrun verður fimmtudaginn 16. nóvember.
Lesa meira

Upplýsingar um haustslátrun 2017

Kominn er inn verðlisti fyrir komandi sláturtíð. Auk þess er komin inn tilkynning um fyrirkomulag á heimtöku. Nánari upplýsingar gefur starfsfólk SAH Afurða í síma 455 2200
Lesa meira

Sláturvertíð 2017

Slátrun mun hefjast 6. september og stendur til 27. október 2017. Pantanir frá bændum þurfa að berast sláturhússtjóra SAH, Gísla Garðarssonar, í síðasta lagi 18. ágúst næstkomandi. Mjög mikilvægt að bændur panti tíma sem fyrst.
Lesa meira

Sauðfjárslátrun

Sauðfjárslátrun verður fimmtudaginn 24. nóvember hjá SAH Afurðum á Blönduósi. Pantanir sem fyrst hjá Gísla í síma 455 2200 eða 896 2280
Lesa meira

Sláturbúð - Slátursala 2016

Því miður urðu þau leiðu mistök að verð á lambamör var rangt í Glugganum síðastliðinn. Beðist er velvirðingar á því. Hér má sjá verðlistann.
Lesa meira

Verð á sauðfjárinnleggi sláturtíðina 2016 hjá SAH Afurðum

Sláturtíð hefst 7. september og líkur þann 28. október næstkomandi. Í nýrri verðskrá SAH Afurða fyrir sláturtíðina 2016, sem finna má hérna á síðunni, sést að lækkun er á verðskrá sauðfjárinnleggs og er það því miður óumflýjanlegt.
Lesa meira

Vorslátrun sauðfjár 2016

Slátrun sauðfjár hjá SAH Afurðum mun fara fram 7. apríl 2016. Þeir sem hafa áhuga hafa samband við Gísla í síma 896-2280 eða Elínu í síma 455-2204.
Lesa meira