Fréttir

Mikilvægar upplýsingar fyrir sláturtíð 2020

Undirbúningur sláturtíðar hjá SAH Afurðum ehf. er nú í fullum gangi og margt sem þarf að huga að á tímum kórónuveirufaraldurs. Mikið og gott samstarf hefur verið við Embætti landlæknis, almannavarnir og landssamtök sláturleyfishafa til að draga úr hættu á COVID-19 kórónuveiru smiti og einnig að koma með leiðbeiningar fyrir starfsfólk á þessum erfiðu og sérstöku tímum.
Lesa meira

Óskum eftir aðstoð í mötuneyti tímabundið

Leitum að aðstoðarmanni í mötuneyti í 100% starf. Um er að ræða tímabundið starf frá 1 september til 31 október.
Lesa meira

Uppbætur

SAH Afurðir ehf. hefur ákveðið að félagið greiði
Lesa meira

Samruni SAH Afurða, Kjarnafæðis og Norðlenska

Eigendur SAH Afurða, Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna.
Lesa meira

Aðalfundur Sölufélags Austur Húnvetninga svf.

Aðalfundur Sölufélags Austur Húnvetninga svf. verður haldinn þann 30. júní í mötuneyti SAH Afurða ehf. Húnabraut 39.
Lesa meira

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga verður haldinn á skrifstofu framkvæmdastjóra SAH afurða ehf, fimmtudaginn 11 júní 2020 kl. 13:00
Lesa meira

Bændafundir

SAH Afurðir ehf boða til eftirfaranda bændafunda á næstunni. ....
Lesa meira

Fréttabréf maí 2020

Hér má nálgast fréttabréf....
Lesa meira

Gísli hættir sem sláturhússtjóri eftir 48 ár

Þau tímamót urðu hjá félaginu 1. apríl 2020 að Gísli Garðarsson sláturhússtjóri lét af störfum sökum aldurs.
Lesa meira

Upplýsingar um haustslátrun 2020

Slátrun hefst í viku 36, eða þann 3. september hjá SAH Afurðum. Álag verður 16% í vikum 36 og 37. Álag í viku 38 verður 6%.
Lesa meira