Óskum eftir aðstoð í mötuneyti tímabundið

Leitum að aðstoðarmanni í mötuneyti í 100% starf.  Um er að ræða tímabundið starf frá 1 september til 31 október.

Starfs og ábyrgðarsvið:

Almenn eldhússtörf, undirbúningur, frágangur, þrif ofl.

Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Þórmundsdóttir í síma 455 2200 eða á netfanginu gunnhildur@sahun.is – móttaka umsókna er á sama netfang.