Fréttir

Sláturvertíð 2019

SAH Afurðir ætlar að byrja að slátra sauðfé í viku 36, þ.e. 6. september. Áætlað er að sláturtíð ljúki 25. október. Grunnverð hefur ekki verið gefið út. Bændur eru beðnir ...
Lesa meira

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga 2019

Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga svf. verður haldinn í mötuneyti SAH afurða ehf., Húnabraut 39, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 14:00
Lesa meira

SAH Afurðir greiða bændum 12% álag vegna lambakjöts

Eiður Gunnlaugsson stjórnarformaður Kjarnafæðis þakklátur bændum fyrir trygglyndi og samstöðu. Einstaklega ánægjulegt að geta loks hækkað greiðslur til bænda, segir Eiður.
Lesa meira

Ákvörðun um viðbótargreiðslu dilkakjöts 2018

Stjórn SAH Afurða ehf. kom saman í dag til að fara yfir drög að uppgjöri síðasta árs. Í ljósi afkomu félagsins var talið að svigrúm væri til að greiða innleggjendum hjá félaginu viðbótargreiðslu vegna innleggs þeirra á dilkakjöti síðast liðið haust. Stjórnin ákvað að viðbótargreiðslan yrði 12% ofan á innlegg á dilkakjöt síðasta haust. Greiðslan verður greidd 8. febrúar n.k.
Lesa meira

Sauðfjárslátrun

Sauðfjárslátrun verður miðvikudaginn 28. nóvember.
Lesa meira

Álag í sláturtíð 2018

SAH Afurðir ætlar að byrja að slátra í viku 36, þ.e. 5. september. Álag verður á fyrstu tvær vikurnar, 11% í viku 36 og 7% í viku 37.
Lesa meira

Aðalfundur SAH Afurða ehf

Aðalfundur SAH Afurða ehf. var haldinn 3 maí þar sem ársreikningur ársins 2017 var samþykkur. Velta félagsins var tæpir 2 milljarðar króna og hagnaður varð á rekstri að fjárhæð 5,5 millj. kr.
Lesa meira

Nýtt verð á hrossum

Frá og með 23. febrúar tók í gildi ný verðskrá á hrossum. Sjá nánar undir hrossakaflanum.
Lesa meira

Sauðfjárslátrun

Sauðfjárslátrun verður fimmtudaginn 16. nóvember.
Lesa meira

Sláturvertíð 2017

Slátrun mun hefjast 6. september og stendur til 27. október 2017. Pantanir frá bændum þurfa að berast sláturhússtjóra SAH, Gísla Garðarssonar, í síðasta lagi 18. ágúst næstkomandi. Mjög mikilvægt að bændur panti tíma sem fyrst.
Lesa meira