Breytingar á álagi og greiðslufyrirkomulagi.

Breytingar á álagi og greiðslufyrirkomulagi.
SAH Afurðir hefur ákveðið að gera eftirfarandi breytingar á álagi og greiðslufyrirkomulagi í komandi sláturtíð.
Álag verður 11% í viku 36 og einnig í viku 37. Álag í viku 38 er 4%

Innlegg verður greitt á föstudegi eftir sláturviku. Sjá greiðslufyrirkomulag hér fyrir neðan.

Sláturtímabil          Greitt 
Vika 36 & 37 20. sept 2019
Vika 38  27. sept 2019 
Vika 39  4. okt 2019 
Vika 40 11. okt 2019 
Vika 41 18. okt 2019 
Vika 42  25. okt 2019 
Vika 43 1. nóv 2019 

 

Ef að rekstur ársins 2019 gefur tilefni til verða greiddar viðbótagreiðslur ofan á verð samkvæmt verðskrá eins og gert hefur verið undanfarin ár.

Hér má nálgast nýjan verðlista fyrir haustið 2019.