Skert þjónusta næstu daga vegna starfsmannaferðar
29.11.2023
Kæri viðskiptavinur
Vegna starfsmannaferðar verður skert þjónusta hjá starfstöð Kjarnafæðis Norðlenska Blönduósi, fimmtudaginn 30 nóv og föstudaginn 1 des
Ef þú ert með erindi sem getur ekki beðið má hafa samband í síma 469-4500
Starfsfólk Kjarnafæði Norðlenska á Blönduósi