Sala á nýslátruðum dilkum og innmat hafin

Sala á nýslátruðum dilkum og innmat frá SAH Afurðum er að hefjast og mun hún standa til 7 október.

Allar afurðir eru pakkaðar og unnar í sláturhúsi SAH Afurða.

Pantanir skulu berast til söludeildar í síma 469-4500 eða á tölvupóst  sala@kn.is

Afhending mun fara fram á fimmtudögum milli 09:00-14:00 í SV horni þar sem „Litla Búðin“ var áður.

Sjáumst hress, starfsfólk SAH