Álag í sláturtíð 2018

SAH Afurðir ætlar að byrja að slátra í viku 36, þ.e.  5. september. Álag verður á fyrstu tvær vikurnar, 11% í viku 36 og 7% í viku 37. 

Grunnverð hefur ekki verið gefið út. Áætlað er að sláturtíð ljúki 31. október.

Það hefur nú þegar verið pantað þó nokkuð og eru bændur beðnir um að huga tímanlega að sláturpöntunum í síma 896-2280.