Innmatur úr slátrun

Breytingar á geymslu á innmat úr nautgripum.

Frá og með 8 september 2021 verður ekki hægt að óska eftir að innmatur úr nautgripum verði frystur. Sækja verður innmat síðasta lagi daginn eftir slátrun.