Sauðfjárslátrun

Upplýsingar um haustslátrun 2021.

 Slátrun hefst hjá Norðlenska Húsavík 2. september og SAH Afurðum á Blönduósi 8. september. Greitt verður fyrir innlegg í september hinn 8. október og október innlegg hinn 8. nóvember.

 

Verðskrá haustið 2021 (uppfærð 01.09.21)

 
Móttaka pantana er í síma 455-2200 eða sah@sahun.is 

 

Hér má nálgast excel útgáfu af því annars eru bílstjórar einnig með eyðublaðið

 

Sækja um að leggja inn hjá okkur

Vinsamlegast skráið ykkur á viðkomandi eyðublað (hér) 

Með fyrirvara um breytingar og innsláttavillur.

Síðan var uppfærð 01.09.21.